BMW x1 M sport

Leiguverð á mánuði:

133.990 kr.164.290 kr.

BMW X1 er skemmtilegur bíll sem sameinar kosti þægilegs fjölskyldubíls og jeppa. Fágað útlit, glæsileg innrétting og sparneytnar vélar eru helstu kostir þessa skemmtilega bíls.

Hreinsa
Bæta á óskalista
Deila

  BMW x1 M sport

  Tækniupplýsingar

  • Vél: 1499 cc tengiltvinn
  • Skipting: Sjálfskiptur
  • Drif: Fjórhjóladrifinn
  • Eyðsla: frá2 l/100km
  • Co2 losun: frá 43 g/100km
  • Hestöfl: 220 hö

  Öryggi

  • Spólvörn
  • Stöðugleikastýring
  • Yfirstýringarvörn (CBC)
  • Eco ökuhamur
  • ISOFIX barnastólafestingar
  • Hemlar með læsivörn (ABS)
  • Rafdrifin handbremsa
  • Dekkjaviðgerðarsett

   

  Ytra byrði

  • Rafdrifnir hliðarspeglar
  • Birtutengdir hliðarspeglar
  • Sjálfvirkir aðfellanlegir hliðarspeglar
  • Upphitaðir hliðarspeglar
  • Aðkomulýsing
  • LED aðalljós
  • LED þokuljós
  • 19″ álfelgur
  • Skyggðar rúður
  • Framrúða með vörn gegn innrauðum geislum
  • Regnskynjari
  • Upphitaðir rúðupissstútar
  • Rafdrifnar rúður
  • Svart háglans grill og púst

   

  Innra byrði

  • Álpedalar
  • Rafopnun á afturhlera
  • Snertilaus opnun á afturhlera
  • 40:20:40 niðurfellanleg sætisbök
  • Armpúði í framsætum
  • Upphituð framsæti
  • Minni í sæti ökumanns
  • Rafdrifið ökumannssæti
  • Rafdrifið farþegasæti
  • Glasahaldari frammí
  • 2ja svæða miðstöð
  • Sjálfvirk miðstöð
  • Loftkæling
  • Tímastillt forhitun á miðstöð
  • Aðdráttar- og veltistýri
  • Aðgerðarstýri
  • Hiti í stýri
  • Leðuráklæði
  • LED stemningslýsing í innréttingu
  • Sportstýri

   

  Tækni og þægindi

  • Umhverfishljóð (VSP)
  • Bakkmyndavél
  • Leggur sjálfur í stæði
  • Fjarlægðarskynjarar að aftan
  • Fjarlægðarskynjarar að framan
  • Fjarstýrðar samlæsingar
   Lyklalaust aðgengi
  • Hraðastillir
  • 6 hátalarar
  • Aksturstölva
  • Sjónlínuuskjár (HUD)
  • Apple Carplay™
  • Bluetooth tengimöguleikar
  • USB tengi
  • Leiðsögukerfi með Íslandskorti​
  • 10,25” snertiskjár
  • iDrive
  • Hleðslukapall fyrir heimilisinnstungu

  Mögulegur aukabúnaður

  Hafðu samband við FLEX

  Bílaframleiðandi

  BMW

  BMW bílar til leigu hjá Flex

  X1 M sport

  CO2:

  frá 43g/100km

  Orka:

  Bensín/Rafmagn

  Skipting:

  Sjálfskiptur

  Akstur á ári

  16.000km, 18.000km, 20.000km

  Leigutími

  12 mánuðir, 24 mánuðir, 36 mánuðir