HYUNDAI TUCSON COMFORT PHEV

Leiguverð á mánuði:

106.190 kr.129.990 kr.

Byltingin er hafin. Nýr háþróaður Tucson er ekki eingöngu eðlileg framþróun frá eldri gerð heldur hefur hönnun hans verið umbylt. Bíllinn er í fararbroddi í framsækinni hönnun og búinn fyrsta flokks snjalltækni og rafvæddustu aflrásarlínu sambærilegra bíla

Hreinsa
Bæta á óskalista
Deila

  HYUNDAI TUCSON PHEV COMFORT

  Leiguverði miðað við 36 mánaða samning. Búnaður í HYUNDAI PHEV

  • Akreinastýring
  • Brekkuaðstoð (HSA) og brekkubremsa
  • Stöðugleikakerfi (VSM)
  • Stöðugleikastýring
  • ISOFIX barnastólafestingar
  • 19″ Álfelgur
  • Viðgerðarsett fyrir hjólbarða
  • Rafdrifnar rúður
  • Rafdrifnir aðfellanlegir hliðarspeglar
  • Upphitaðir hliðarspeglar
  • LED afturljós
  • LED dagljós og stefnuljós
  • Halogen aðalljós
  • Stefnuljós í hliðarspeglum
  • Aurhlífar að framan og aftan
  • Uggaloftnet
  • 40:20:40 niðurfellanleg sætisbök
  • Farangursnet í skotti
  • Upphituð framsæti
  • Mjóhryggsstuðningur fyrir ökumann
  • Hæðastillanleg framsæti
  • Loftkæling
  • Aðdráttar og veltistýri
  • Leðurklætt aðgerðastýri
  • Hiti í stýri
  • Fjarstýrðar samlæsingar
  • Bakkmyndavél
  • Hraðastillir og Hraðatakmarkari
  • Fjarlægðarskynjarar aftan
  • 6 hátalarar
  • Android Auto™ og Apple Car play™
  • USB og AUX tengi
  • Bluetooth tengimöguleikar
  • 10,25″ upplýsingaskjár í mælaborði
  • Aksturstölva
  • Upplýsingaskjár í mælaborði
  • Útihitamælir
  • Þráðlaus farsímahleðsla
  • Start/Stop búnaður
  • Rafdrifin handbremsa
  • Regnskynjari
  • Skyggðar rúður
  • Sjálfvirkir aðfellanlegir hliðarspeglar
  • Þokuljós að framan
  • LED stöðuljós
  • Sjálfvirk há/lág ljós (High beam assist)
  • Birtutengdur baksýnisspegill
  • 2ja svæða miðstöð
  • Armpúði í aftursætum
  • Sjálfvirk miðstöð
  • Lyklalaust aðgengi
  • Leiðsögukerfi með Íslandskorti
  • 10,25” snertiskjár
  • Áttaviti
  • Bluelink tengimöguleikar
  • USB hleðslutengi við aftursæti

  Mögulegur aukabúnaður

  • Hafðu samband við FLEX

  Bílaframleiðandi

  HYUNDAI

  Hyundai bílar til leigu hjá Flex

  TUCSON PHEV

  Vélastærð:

  1600 cc

  CO2:

  31

  Eldsneyti:

  Bensín/Rafmagn

  Skipting:

  Sjálfskiptur

  Bílaframleiðandi

  Akstur á ári

  16.000km, 18.000km, 20.000km

  Leigutími

  12 mánuðir, 24 mánuðir, 36 mánuðir