HYUNDAI I20 Classic

Leiguverð á mánuði:

79.090 kr.93.290 kr.

Það er magnað hvað innblástur getur gert. En það er einmitt innblástur sem gaf Hyundai i20 verðlaunahönnun, framúrskarandi fágun, rúmgóða innréttingu og ríkulegan staðalbúnað.

Hreinsa
Bæta á óskalista
Deila

  HYUNDAI I20 Classic

  Búnaður í HYUNDAI i20 classic

  • Áminningarljós fyrir hurðir
  • Áminningarljós fyrir öryggisbelti
  • Hæðarstillanleg öryggisbelti framan
  • Barnalæsingar á afturhurðum
  • ISOFIX barnastólafestingar
  • Akreinavari
  • Dekkjaþrýstingsskynjarar (TPMS)
  • eCall öryggiskerfi
  • Varadekk
  • 15″ stálfelgur
  • Rafdrifnar rúður framan
  • Aurhlífar að framan og aftan
  • Gleraugnageymsla
  • 60:40 niðurfellanleg sætisbök
  • Upphituð framsæti
  • Hæðarstillanlegt ökumannssæti
  • 2ja svæða miðstöð
  • Hiti í stýri
  • Aðgerðarstýri
  • Fjarlægðarskynjarar að framan
  • Fjarstýrðar samlæsingar
  • Aksturstölva
  • 3,5″ upplýsingaskjár í mælaborði
  • USB tengi
  • Bluetooth tengimöguleikar

  Mögulegur aukabúnaður

  • Hafðu samband við FLEX

  Bílaframleiðandi

  HYUNDAI i20 classic

  Vélastærð:

  998 cc

  CO2:

  118

  Eldsneyti:

  Bensín

  Skipting:

  Sjálfskiptur

  Bílaframleiðandi

  Akstur á ári

  16.000km, 18.000km, 20.000km

  Leigutími

  12 mánuðir, 24 mánuðir, 36 mánuðir