MG ZS EV Luxury

Sérkjör

Leiguverð á mánuði:

80.990 kr.95.990 kr.

UPPSELDIR

FLEX býður nú MG ZS EV 100% rafmagnaðan sportjeppa á sérkjörum. Þessi ríkulega búni fjölskyldujeppi fæst nú í Luxury útgáfu á einstökum leigukjörum sem eru talsvert lægri en hefðbundin leiguverð. Hvítir MG ZS EV eru ódýrari en þeir sem eru með Metalic lakki.

MG ZS EV er fullkominn fyrir innanbæjarakstur og snjall kostur fyrir þá ökumenn sem vilja rúmgóðan, hagnýtan og hagkvæman bíl. Bílarnir frá MG sem ganga fyrir nýjum orkugjöfum sameina fyrsta flokks rafbílatækni og alþekkt hugvit MG.

Hreinsa
Bæta á óskalista
Deila

  Helsti búnaður í MG ZS EV Luxury útgáfu

  Helstu málsetningar

  • Lengd
   4314mm
  • Breidd
   1809mm
  • Hæð
   1644mm
  • Lengd milli hjóla
   2585mm
  • Eigin þyngd
   1532kg
  • Hámarks heildarþyngd
   1966kg
  • Öxulþyngd framan
   993kg
  • Rafhlaða
   44,5 kWh
  • AC hleðslutími
   ~7,5 klst
  • DC hleðslutími
   ~40 mín
  • Rafmagnsmótor
   PMS
  • Hámarks afl mótors
   105kW
  • Hámarks tog mótors
   353Nm
  • Hámarkshraði
   140km/klst
  • Drægi (NEDC)
   335km
  • Drægi (WLTP)
   263km
  • Hámarks dragi m.v. 60km/klst
   428km
  • Orkunotkun
   186Wh/km
  • Hröðun (0-50km/klst)
   3,1s
  • Hröðun (0-100km/klst)
   8,2s
  • Stærð á farangursrými
   448L

  Bílaframleiðandi

  MG Motor

  MG bílar til leigu hjá Flex

  ZS EV

  Litir

  Dover White, Regal Blue, Pepple Black, Diamond Red, Aqua Cyan

  Akstur á ári

  16.000km, 18.000km, 20.000km

  Leigutími

  12 mánuðir, 24 mánuðir, 36 mánuðir

  Vélastærð:

  105kW

  CO2:

  0

  Orka:

  Rafmagn

  Skipting

  Sjálfskipting

  Bílaflokkur

  Jepplingur