MINI COOPER S Countryman SE

Leiguverð á mánuði:

115.990 kr.138.590 kr.

Mini bílar til leigu hjá Flex

Hrjúfur, sterkbyggður og þrautseigur, þessi rúmgóði fimm sæta sportjeppi býður upp á ósvikna MINI-upplifun til viðbótar við þægindin og fjölhæfnina sem þarf fyrir könnunarleiðangra.

Hreinsa
Mini bílar til leigu hjá Flex
Bæta á óskalista
Deila

  MINI COOPER S Countryman SE

  Countryman SE kemur vel útbúinn eins og sjá má á þessum lista yfir búnað í bílnum:

  • Öryggi
  • Spólvörn
  • Stöðugleikastýring
  • Yfirstýringarvörn (CBC)
  • Gardínuloftpúðar
  • Hliðarloftpúðar
  • Hnéloftpúðar
  • Mismunandi akstursstillingar
  • ISOFIX barnastólafestingar
  • Dekkjaþrýstingsskynjarar (TPMS)
  • Sjúkrapúði
  • Viðvörunarþríhyrningur
  • Hemlajöfnun (EBD)
  • Hemlar með læsivörn (ABS)
  • Ytra byrði
  • Aðfellanlegir hliðarspeglar
  • Birtutengdir hliðarspeglar
  • Rafdrifnir hliðarspeglar
  • Upphitaðir hliðarspeglar
  • Langbogar
  • LED aðalljós
  • Viðgerðarsett fyrir hjólbarða
  • 17” álfelgur
  • LED þokuljós
  • Þokuljós að aftan
  • Skyggðar rúður
  • Regnskynjari
  • Upphitaðir rúðupissstútar
  • Samlitir hliðarspeglar
  • Minni í hliðarspeglum
  • Innri byrði
  • Spegill í sólskyggni
  • Taumottur
  • Rafopnun á afturhlera
  • Sportsæti
  • 40:20:40 niðurfellanleg sætisbök
  • Armpúði í aftursætum með
  • glasahöldum
  • Armpúði í framsætum með
  • geymsluhólfi
  • Upphituð framsæti
  • Hæðarstillanlegt farþegasæti
  • Hæðarstillanlegt ökumannssæti
  • Stillanleg stemningslýsing
  • 2ja svæða miðstöð
  • Loftkæling
  • Sjálfvirk miðstöð
  • Aðdráttar- og veltistýri
  • Aðgerðarstýri
  • Leðurklætt stýri
  • Leður á slitflötum
  • Tausæti
  • Tímastillt forhitun á miðstöð
  • Snertilaus opnun á afturhlera
  • Hirslupakki
  • Tækni og þægindi
  • Þráðlaus farsímahleðsla
  • Bakkmyndavél
  • Leggur sjálfur í stæði
  • Fjarlægðarskynjarar að aftan
  • Fjarlægðarskynjarar að framan
  • Fjarstýrðar samlæsingar
  • Lyklalaust aðgengi
  • Hraðastillir
  • Hraðatakmarkari
  • 6 hátalarar
  • Aksturstölva
  • Apple Car play™
  • Bluetooth tengimöguleikar
  • eDrive akstursstillingar
  • Hleðslukapall fyrir
  • heimilisinnstungu
  • Stafrænt mælaborð
  • Leiðsögukerfi með Íslandskorti
  • 8,8» snertiskjár

  Mögulegir aukahlutir

  • Vinsamlegast hafðu samband við FLEX

  Bílaframleiðandi

  MINI

  Mini bílar til leigu hjá Flex
  Bílaframleiðandi

  Vélarstærð:

  1499cc

  CO2:

  40

  Eldsneyti:

  Bensín / Rafmagn PHEV

  Skipting:

  Sjálfskiptur

  Bílaflokkur:

  Fólksbíll

  Akstur á ári

  16.000km, 18.000km, 20.000km

  Leigutími

  12 mánúðir, 24 mánuðir, 36 mánuðir