.png)
Langar þig í nýjan bíl en þarft að selja þann gamla fyrst?
Við viljum auðvelda þér lífið og bjóðum því upp á nýja þjónustu þar sem við kaupum gamla bílinn af þér þegar þú gerir FLEX langtímaleigusamning. Þannig sleppur þú við að selja gamla bílinn og keyrir áhyggjulaus í burtu á nýja FLEX bílnum þínum.

FLEX langtímaleigusamningur
FLEX langtímaleigusamningur er hagkvæmur og sveigjanlegur kostur í bílarekstri. Þegar þú leigir bíl hjá FLEX þarftu aðeins að sjá bílnum fyrir orku, FLEX sér um allt hitt.
- Þjónustuskoðanir
- Smurþjónustu
- Dekk og dekkjaþjónustu
- Viðhald
- Tryggingar
- Bifreiðagjöld
Sýningarsalirnir eru á þremur stöðum: á Sævarhöfða 2, Hesthálsi 6-8 og í Kauptúni 1
Ræddu málin við söluráðgjafa BL eða hafðu beint samband við okkur hjá FLEX
Fyrst færðu verðhugmynd og svo staðfest verð eftir söluskoðun við undirritun samnings
Við skoðum lánshæfismatið þitt og útbúum samning til rafrænnar undirritunar
Þú mætir á gamla bílnum á umsömdum tíma í sýningarsal BL og keyrir burt á nýja FLEX bílnum þínum