
Hagkvæmur og sveigjanlegur kostur í bílarekstri
FLEX rekur bílaflota sem er í langtímaleigu til einstaklinga og fyrirtækja sem velja hagkvæmni þess að leigja bíla frekar en að kaupa. Þannig er hægt að spara pening, lágmarka áhættu, auka þægindi og forðast ófyrirséðan aukakostnað.
Einfaldara líf
Leigutakar hjá FLEX þurfa aðeins að sjá bílnum fyrir orku, FLEX sér um allt hitt.

Allt hitt sem FLEX sér um:
- Þjónustuskoðanir
- Smurþjónusta
- Dekkjaþjónusta
- Viðhald
- Tryggingar
- Bifreiðagjöld