Gjaldskrá FLEX

Greiðslugjöld

Greiðslugjald, rafrænn reikningur 

240 kr.

Greiðslugjald, beingreiðsla

240 kr.

Umsýslugjöld

Vegna stöðumælasekta, lágmark á hverja sekt

950 kr.

Vegna veggjaldasekta, lágmark á hverja sekt

950 kr.

Einkanúmer, breyting

19.900 kr.

Álag í tengslum við skil á bifreið

Vegna reykinga í bifreið 

40.000 kr.

Alþrif á bifreið

21.500 kr.

Neyðaraðstoð sem leigutaki er ábyrgur fyrir*

Upphafsgjald á neyðaraðstoð bifreiðaumboðs

25.000 kr.

*Ef leigusali/leigutaki þarf aðstoð þriðja aðila vegna viðgerðar eða flutnings leigumunar gildir verðskrá þriðja aðila.

Kostnaður vegna vanskila 

Ábending / Eftir 10 daga 

450 kr.

Innheimtuviðvörun / Eftir 20 daga 

950 kr.

Millinnheimtubréf - Aðvörun / Eftir 40 daga 

950 kr.

Fari mál í löginnheimtu vegna vanskila viðskiptavina fer kostnaður eftir gjaldskrá viðkomandi innheimtuaðila.  

Annað

Gjaldskráin er birt með fyrirvara um innsláttarvillur.

Gjaldskrá tekur breytingum samkvæmt ákvörðunum Flex ehf. hverju sinni.


Gjaldskráin er nr. 1 og tekur gildi þann 14.2.2022.