Ekki geyma peninginn í bílnum!

Við kaupum gamla bílinn þinn og bjóðum þér hagstæðan langtímaleigusamning á nýjum bíl í staðinn

Hagkvæmur og sveigjanlegur kostur í bílarekstri

FLEX er frábær valkostur fyrir einstaklinga og fyrirtæki sem velja hagkvæmni þess að langtímaleigja nýja bíla frekar en að kaupa. Þannig er hægt að spara pening, lágmarka áhættu, auka þægindi og forðast ófyrirséðan aukakostnað. FLEX býður fjölbreytt úrval nýrra bíla til langtímaleigu.

Einfaldara líf

Þegar þú leigir bíl hjá FLEX þarftu aðeins að sjá honum fyrir orku, FLEX sér um allt hitt.


Allt hitt sem FLEX sér um:
  • Þjónustuskoðanir
  • Smurþjónusta
  • Dekkjaþjónusta
  • Viðhald
  • Tryggingar
  • Bifreiðagjöld
Leigðu nýjan bíl frá þessum framleiðendum

Viðskiptavinir FLEX geta valið úr öllum þeim bílum sem BL hefur upp á að bjóða. Þú getur leigt bíl sem er til hjá umboðinu eða sérpantað bíl eftir þínu höfði. 

Ferlið er einfalt
1
Velja bíl

Þú velur hvaða bíl sem er í sýningarsölum BL eða á bl.is

2
Hafa samband

Ræddu málin við söluráðgjafa BL eða hafðu beint samband við okkur gegnum síma 419-2000 eða póstinn flex@flex.is

3
Sækja um

Við gerum lánshæfismat og ef allt er eins og það á að vera klárum við samninginn rafrænt

4
Afhending

Þú mætir á umsömdum tíma í sýningarsal BL og færð nýja FLEX bílinn þinn í afhentan

Sparaðu í bílarekstrinum
Hvernig getur verið hagkvæmara að leigja en að eiga bíl?

FLEX er stórkaupandi á bílum og tengdri þjónustu. Þannig njótum við bestu mögulegu kjara hjá öllum okkar birgjum. Þessir magnafslættir endurspeglast síðan í leiguverðinu sem þú nýtur góðs af.

FLEX lætur umhverfismál sig varða og því eru allir FLEX bílar kolefnisjafnaðir í gegnum Kolvið.