Þarf FLEX bílinn þinn á þjónustu að halda?
Er kominn tími á þjónustuskoðun?





Þjónustuskoðanir eru framkvæmdar á þjónustuverkstæðum umboðanna, komi bíllinn með boð um að líða fari að þjónustu eða hafir þú fengið tölvupóst um það frá okkur er þægilegt að panta tíma með því að smella á viðeigandi hnapp hér fyrir neðan.
Dekk


Öllum FLEX bílum fylgja bæði sumardekk og vetrardekk af bestu gerð. Á vorin og á haustin fá viðskiptavinir FLEX skilaboð um að það sé kominn tími á dekkjaskipti ásamt slóð í tímapöntunarkerfi Kletts. Viðkomandi getur þá pantað tíma í dekkjaskipti þegar það hentar. Dekk sem eru ekki í notkun eru geymd á dekkjarhóteli svo viðskiptavinir okkar þurfa ekki að huga að geymslu þeirra.

Þarft þú á neyðaraðstoð að halda varðandi FLEX bílinn þinn?


Ef þú þarft á neyðarþjónustu að halda utan hefðbundins opnunartíma þá bendum við þér á að hringja í BL í síma 525 8000.