FLEX lætur umhverfismál sig varða og því eru allir FLEX bílar kolefnisjafnaðir í gegnum Kolvið.