Um okkur

FLEX sveigjanlegar lausnir í bílarekstri

Grunnhugmyndin að baki FLEX er að  leigja þér bíl á kjörum sem eru hagkvæmari en að kaupa. Við erum stórkaupendur af bílum og allri tengdri þjónustu og eins og alltaf er í slíkum viðskiptum njótum við magnafslátta í samræmi við það. Þeir afslættir endurspeglast síðan í leiguverðinu til þín.

Til viðbótar þeim beina fjárhagslega ávinningi sem fylgir magnkaupum okkar ert þú laus við allskyns áhættu sem fylgir óvæntum útgjöldum í rekstri, viðhaldi og endursölu bíla. Það að standa í að kaupa og selja bíla getur bæði verið kostnaðarsamt og tímafrekt og því til mikils að vinna að sleppa við slíkt. Að leigutíma loknum þá skiptumst við einfaldlega á lyklum.

Starfsmenn FLEX hafa langa reynslu úr bílgreininni og af fjármálamarkaði. Sú þekking og reynsla endurspeglast síðan í hagkvæmri og þægilegri lausn á þínum bílarekstri. Þér eru allir vegir færir með FLEX.

12 til 36 mánuðir

Sveiganlegur leigutími

Leigusamningar eru að jafnaði 12-36 mánuðir en hluti af sveigjanleikanum sem þú nýtur er að samningar geta verið hvort heldur er styttri eða lengri eftir því hvað hentar.

Jafnframt getum við breytt forsendum á samningstímanum ef aðstæður breytast og gerum okkar ítrasta til að slíkt hafi lágmarkskostnað í för með sér.

0
mánuðir
0
mánuðir
0
mánuðir

Ferlið er einfalt

Þú finnur bílinn hér á síðunni eða í sýningarsölum BL.  Söluráðgjafar BL aðstoða þig við að sækja um FLEX langtímaleigu eða þú getur haft samband við okkur. 

1

Velja
bíl

Þú getur valið hvaða bíl sem er í sýningarsölum BL eða á BL.is

2

Hafa
samband

Ræddu málin við söluráðgjafa eða hafðu beint samband við okkur í FLEX

3

Sækja
um

Við gerum lánshæfismat og ef allt er eins og það á að vera klárum við samninginn

4

Fá bílinn
afhentan

Þú mætir á umsömdum tíma í sýningarsalinn, færð bílinn í hendurnar og þér verða allir vegir færir

ÞAÐ GETUR VERIÐ EINFALT AÐ SPARA

Langtímaleiga er hagkvæmur kostur

Fylgstu með

Bílar á sérkjörum
og góð ráð

Fylgstu með okkur hér á síðunni eða á samfélagsmiðlum þar sem við kynnum bíla á sérkjörum og góð ráð til að hagræða í rekstri bíla.

Starfsmenn

Vertu í sambandi við okkur

Sverrir Viðar Hauksson
Framkvæmdastjóri
[email protected]
779-0909

Óðinn Valdimarsson
Sölustjóri
[email protected]
844-4403

Sigrún Buithy Jónsdóttir
Markaðsstjóri
[email protected]
618-8880

eða sendu okkur fyrirspurn

Flex langtímaleiga á bílum sveigjanlegar leiðir
Um okkur

FLEX sveigjanlegar lausnir í bílamálum

Grunnhugmyndin að baki þjónustunni er að viðskiptavinur njóti stærðarhagkvæmni FLEX þar sem magnkaup á bílum og tengdri þjónustu leiða til hagstæðari verða og afslættir sem FLEX sækir gangi beint til viðskiptavinar í formi lægri rekstrarkostnaðar/leigu.

Þjónustan er í boði bæði fyrir fyrirtæki og einstaklinga.

Viðskiptavinir njóta aukins sveigjanleika og: